Loading…
Kosningar, almannaviljinn og almannaheill
Á síðastliðnu ári kom út á íslensku bókin Samfélagssáttmálinn eftir franska átjándu aldar heimspekinginn Jean Jacques Rousseau (1712-1778)[1]. Eins og nafnið ber með sér fjallar höfundurinn um eina af máttugri hugmyndum í sögu nýaldar um að skilja beri mannlegt félag þannig að það sé reist á sáttmál...
Saved in:
Published in: | Stjórnmál og stjórnsýsla 2005-12, Vol.1 (1) |
---|---|
Main Author: | |
Format: | Article |
Language: | eng ; ice |
Online Access: | Get full text |
Tags: |
Add Tag
No Tags, Be the first to tag this record!
|
Summary: | Á síðastliðnu ári kom út á íslensku bókin Samfélagssáttmálinn eftir franska átjándu aldar heimspekinginn Jean Jacques Rousseau (1712-1778)[1]. Eins og nafnið ber með sér fjallar höfundurinn um eina af máttugri hugmyndum í sögu nýaldar um að skilja beri mannlegt félag þannig að það sé reist á sáttmála. Hann tekur efnið frumlegum og umdeildum tökum og ekki alltaf ljóst hvernig á að skilja skoðanir hans og kenningar. Ég ætla ekki að fjalla með almennum hætti um grunnatriði þessarar bókar en ég vildi nota tímann til að draga fram eina rökfærslu eða eina hugmynd um útfærslu á samfélagsákvörðunum sem er að finna í þessari bók. Ég ætla að byrja að vitna til hennar á nokkrum stöðum og leitast síðan við að skýra hvað höfundurinn er að fara og varpa ljósi á af hverju samfélagsákvarðanir geta verið og ættu að vera skynsamlegar. |
---|---|
ISSN: | 1670-6803 1670-679X |
DOI: | 10.13177/irpa.b.2005.1.1.2 |